Magnús Jónsson

The basics

Quick Facts

Gender
Male
Death1371
The details

Biography

Magnús Jónsson (d. 1371) var íslenskur lögmaður á 14. öld. Ekkert er vitað um ætt hans en hann hefur líklega verið norðlenskur.

Sagt er frá því í annálum að Magnús fór utan 1365 og kom aftur ári síðar með einhver konungsbréf og bréf frá erkibiskupi, þar sem þeim var hótað sektum sem ekki samþykktu Jón skalla Eiríksson sem réttan Hólabiskup, en það bréf höfðu Íslendingar að engu. Magnús kom svo til landsins árið 1371 og hafði fengið lögsögu norðan lands og vestan en dó litlu síðar og er ekki ljóst hvort hann var á Alþingi 1371 eða ekki.

Heimildir

  • Safn til sögu Íslands. 2. bindi, Kaupmannahöfn 1886.


Lögmaður norðan og vestan
Lögmaður norðan og vestan
(1371 – 1371)
(1371 – 1371)
The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 05 Jul 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.