Magnús Agnar Magnússon

Icelandic handball player
The basics

Quick Facts

IntroIcelandic handball player
PlacesIceland
isAthlete Handball player
Work fieldSports
Gender
Male
Birth5 March 1974
Age50 years
Star signPisces
The details

Biography

Magnús Agnar Magnússon (f. 5. mars 1974) er umboðsmaður knattspyrnumanna. Hann var áður handknattleiksmaður.

Hann var uppalinn í KR og spilaði stöðu línuvarðar. Þegar Grótta/KR féll úr 1. deild 1999 lánaði félagið hann til KA. Ári síðar sneri hann aftur til Gróttu/KR og framlengdi samning sinn við félagið, sem var sigurvegari í 2. deild. 2004 gerði hann eins árs samning við Team Helsinge á norðurhluta Sjálands þar sem hann var varalínuvörður félagsins.

Í september 2007 stóðst hann umboðsmannapróf Knattspyrnusambands Íslands. 2011 stofnaði hann umboðskrifstofuna Total Football ásamt Arnari Gunnlaugssyni, Arnóri Guðjohnsen og Bjarka Gunnlaugssyni.

Tilvísanir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 01 Sep 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.