Júlíana Jónsdóttir
Icelandic poet
Intro | Icelandic poet | |
Places | Iceland | |
was | Poet | |
Work field | Literature | |
Gender |
| |
Birth | 27 March 1838 | |
Death | 12 June 1918 (aged 80 years) | |
Star sign | Aries |
Júlíana Jónsdóttir (27. mars 1838 – 12. júní 1917) var íslensk skáldkona, fædd á Búrfelli í Hálsasveit í Borgarfirði en fluttist til Kanada og dó þar. Hún gaf út ljóðabók fyrst íslenskra kvenna. Það var bókin Stúlka sem kom út árið 1876. Veturinn 1878-79 var leikrit hennar Víg Kjartans Ólafssonar sett upp í Stykkishólmi og er það fyrsta leikritið á Íslandi sem gert er eftir íslenskri fornsögu. Árið 1916 gaf hún svo út bókina Hagalagðar, sem kom út í Winnipeg og var fyrsta skáldverk eftir íslenska konu sem kemur út á bók vestanhafs.