Biography
Also Viewed
The basics
Quick Facts
Gender |
|
The details
Biography
Jóhann Pétursson var hirðstjóri á Íslandi á 16. öld. Hann var danskrar eða norskrar ættar.
Þann 27. apríl 1524 skrifaði Hannes Eggertsson hirðstjóri bréf í Hamborg, þar sem hann segist hafa með góðum vilja „uppgefið og ofurdregið allt mitt fóvitadæmi“ Jóhanni Péturssyni. Hannes var þá líklega fluttur til Hamborgar og lét með bréfinu öll hirðstjóravöld í hendur Jóhanni, sem hann segist hafa haft af hábornasta Kristjáni 1. konungi út í Ísland og hefur Jóhann því líklega verið á Íslandi um tíma áður en þetta var.
Jóhann gegndi hirðstjóraembættinu til 1529 en þá tók Diðrik af Bramstad við.
Heimildir
- Safn til sögu Íslands. 2. bindi, Kaupmannahöfn 1886.
- Íslenskt fornbréfasafn, 9. bindi, Reykjavík 1909-1913.
Hirðstjóri | |
Hirðstjóri | |
(1524 – 1529) | |
(1524 – 1529) |