Halldóra Bjarnadóttir

Skólastjóri barnaskólans á Akureyri, fyrsti formaður Sambands norðlenskra kvenna og ritstjóri tímaritsins Hlínar
The basics

Quick Facts

IntroSkólastjóri barnaskólans á Akureyri, fyrsti formaður Sambands norðlenskra kvenna og ritstjóri tímaritsins Hlínar
PlacesIceland
wasTeacher Educator
Work fieldAcademia
Gender
Female
Birth14 October 1873
Death28 November 1981 (aged 108 years)
Star signLibra
The details

Biography

Halldóra Bjarnadóttir (fædd 14. október 1873 að Ási í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, dó 28. nóvember 1981 á Blönduósi) var skólastjóri barnaskólans á Akureyri, fyrsti formaður Sambands norðlenskra kvenna og ritstjóri tímaritsins Hlínar.

Halldóra leiddi framboðslista kvenna við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri árið 1921 og náði kjöri. Hún sagði hins vegar af sér bæjarfulltrúastarfinu tveimur árum síðar.

Hún hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1931 og stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1971.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 29 Aug 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.