Eyjólfur Pálsson

The basics

Quick Facts

Gender
Male
Death1377
The details

Biography

Eyjólfur Pálsson (d. 1377) varð ábóti í Þykkvabæjarklaustri árið 1354, eftir lát Þorláks Loftssonar. Hann hafði áður verið prestur og ráðsmaður í Skálholti. Hann er talinn hafa verið af Svínfellingaætt.

Í ábótatíð Eyjólfs, árið 1360, voru bein Þorláks Loftssonar ábóta tekin upp og geymd í klausturkirkjunni í Þykkvabæ, því hann var talinn helgur maður. Eyjólfur dó árið 1377 og varð Runólfur Magnússon eftirmaður hans.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 05 Jul 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.