Elfar Adalsteins

Elfar Adalsteins, Producer: Summerlight
The basics

Quick Facts

IntroElfar Adalsteins, Producer: Summerlight
isFilm director Screenwriter Film producer
Work fieldFilm, TV, Stage & Radio
Birth1 June 1971
Age53 years
Star signGemini
The details

Biography

Elfar Aðalsteins (f. 1. júní 1971) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Áður en Elfar fór að starfa við kvikmyndagerð var hann forstjóri útgerðarfyrirtækisins Eskju á Eskifirði. Elfar er barnabarn Aðalsteins Jónssonar sem oft er kallaður Alli ríki en Elfar var ættleiddur af honum og ömmu sinni, Guðlaugu Stefánsdóttur. Fyrsta kvikmynd Elfars í fullri lengd, End of Sentence (2017), er á ensku og er samstarfsverkefni Íslands, Írlands og Bandaríkjanna. Önnur kvikmynd Elfars, Sumarljós og svo kemur nóttin (2022), er byggð á samnefndri bók Jóns Kalmans Stefánssonar frá 2005.

Kvikmyndir

  • Sailcloth (2011) (Stuttmynd)
  • Subculture (2012) (Stuttmynd)
  • End of Sentence (2017)
  • Sumarljós og svo kemur nóttin (2022)

Tilvísanir

  1. https://www.ruv.is/frett/haetti-ad-lata-hofudid-rada-og-fylgdi-hjartanu
  2. https://www.ruv.is/frett/haetti-ad-lata-hofudid-rada-og-fylgdi-hjartanu
  3. https://timarit.is/page/3181630#page/n35/mode/2up

Tenglar

The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 02 Feb 2024. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.