Elfar Adalsteins
Elfar Adalsteins, Producer: Summerlight
Intro | Elfar Adalsteins, Producer: Summerlight |
is | Film director Screenwriter Film producer |
Work field | Film, TV, Stage & Radio |
Birth | 1 June 1971 |
Age | 53 years |
Star sign | Gemini |
Elfar Aðalsteins (f. 1. júní 1971) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Áður en Elfar fór að starfa við kvikmyndagerð var hann forstjóri útgerðarfyrirtækisins Eskju á Eskifirði. Elfar er barnabarn Aðalsteins Jónssonar sem oft er kallaður Alli ríki en Elfar var ættleiddur af honum og ömmu sinni, Guðlaugu Stefánsdóttur. Fyrsta kvikmynd Elfars í fullri lengd, End of Sentence (2017), er á ensku og er samstarfsverkefni Íslands, Írlands og Bandaríkjanna. Önnur kvikmynd Elfars, Sumarljós og svo kemur nóttin (2022), er byggð á samnefndri bók Jóns Kalmans Stefánssonar frá 2005.