Bjarni Ingvarsson (f. 30. ágúst 1952) er íslenskur leikari og leikstjóri. Hann er einn af stofnendum Möguleikhússins og hefur leikið og stjórnað á þeim vettvangi. Einnig hefur hann sett upp sýningar með Hugleik og fleiri leikfélögum.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|
1977 | Morðsaga | Kærastinn | |
1994 | Bíódagar | Friggi | |
1996 | Draumadísir | Bústjóri | |
2003 | Opinberun Hannesar | | |
2010 | Mamma Gógó | bóndi | |
Tenglar
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.