Bjarni Ingvarsson

Icelandic actor
The basics

Quick Facts

IntroIcelandic actor
PlacesIceland
isActor
Work fieldFilm, TV, Stage & Radio
Gender
Male
Birth30 August 1952
Age72 years
Star signVirgo
The details

Biography

Bjarni Ingvarsson (f. 30. ágúst 1952) er íslenskur leikari og leikstjóri. Hann er einn af stofnendum Möguleikhússins og hefur leikið og stjórnað á þeim vettvangi. Einnig hefur hann sett upp sýningar með Hugleik og fleiri leikfélögum.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

ÁrKvikmynd/ÞátturHlutverkAthugasemdir og verðlaun
1977MorðsagaKærastinn
1994BíódagarFriggi
1996DraumadísirBústjóri
2003Opinberun Hannesar
2010Mamma Gógóbóndi

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 05 Jul 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.