Ásta B. Þorsteinsdóttir

Icelandic politician
The basics

Quick Facts

IntroIcelandic politician
A.K.A.Ásta B. Thorsteinsdóttir
A.K.A.Ásta B. Thorsteinsdóttir
PlacesIceland
wasPolitician
Work fieldPolitics
Gender
Female
Birth1 December 1945
Death12 October 1998 (aged 52 years)
Star signSagittarius
The details

Biography

Ásta B. Þorsteinsdóttir (1. desember 1945 - 12. október 1998) var alþingismaður og hjúkrunarfræðingur. Hún var einnig varaformaður Alþýðuflokksins um tíma. Foreldrar Ástu voru Þorsteinn Þorsteinsson, sjómaður og fisksali, og Ásdís Eyjólfsdóttir, skattendurskoðandi. Eiginmaður Ástu var Ástráður B. Hreiðarsson, læknir.

Börn Ástu og Ástráðs eru: Arnar Ástráðsson læknir, Ásdís Jenna Ástráðsdóttir og Þorsteinn Hreiðar Ástráðsson.

Heimildir

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 31 Jul 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.